Plata dagsins: Ojba Rasta

3 Des

REDRECD031
Ojba Rasta – Draumadós
Ojba Rasta kemur nú með plötuna Friður, ári eftir að frumraunin kom út. Það er vel af sér vikið, ein plata á ári er snöggt miðað við tímana í dag, þótt til dæmis Bítlarnir hafi dælt út mörgum plötum á ári og allt tónlistarsögulega-breytandi meistaraverk. Ojba halda áfram að raggí-ast með íslenskum textum og í góðu stuði. Á plötunni eru allavega tvö mjög góð popplög (þau má heyra að neðan) og svo er restin aðeins „erfiðari“ lög. Umslagið þykir það flottasta í ár skv Fréttablaðinu, en umslag Ojba í fyrra þótti líka það besta það ár. Bæði umslögin eru hönnuð af Ragnari Fjalari Lárussyni. Þess er reyndar ekki getið í grein Fréttablaðsins sem er frekar sloppí blaðamennska, en svo sem í stíl við annað metnaðarleysi þegar kemur að poppaðri menningarumfjöllun.

2 svör to “Plata dagsins: Ojba Rasta”

  1. Yngvi desember 3, 2013 kl. 9:50 f.h. #

    Það fer eftir því hvað þú átt við að það sé ekki minnst á Ragnar sem hönnuð umslagsins. Arnór Bogason nefnir þetta í athugasemd sinni um umslagið.

    • drgunni desember 3, 2013 kl. 4:39 e.h. #

      Já ok. Þá eru reyndar 9 umslög eftir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: