Plata dagsins: Dj. Flugvél og geimskip

23 Nóv

djflugvelar-glamur
Dj. Flugvél og Geimskip – Trommuþrællinn
Út er komin hljómdiskurinn Glamúr í geimnum með Dj. Flugvél og Geimskip, sem er listamannsnafn Steinunnar Harðardóttur (dóttir Harðar í Apparat Orgel Kvartett). Þetta er svaka fínn diskur, 8 lög á 25 mín. Þótt það segi nánast engum neitt þá kýs ég að lýsa tónlistinni þannig að hún hljómar eins og Magga Stína að gera tónlist með finnska listamanninum Keuhkot. Toppnæs plötuumslag er á plötunni og vidéoið við titillagið er svo flott að það verður kosið myndband ársins í sérstökum þætti um jólin (ef það væri 1993). Ég gef þessum diski 738 stjörnur af 5 mögulegum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: