Eðalbíó: Danskt suddakynlíf

24 Sep


Kynlíf, eiturlyf og skattar – eða Spies & Glistrup eins og Danir kalla hana – er söguleg mynd um tvo alræmda Dani, stjórnmálamanninn Glistrup og ferðaskrifstofukónginn Spies, og vináttu þeirra. Þetta er períódumynd frá suddalegri períódu sixtís og seventís, allt vaðandi í kynlífi og eiturlyfjum, tja, eins og nafnið bendir til. Eins og skeggvöxtur Spies segir til um var hann með Howard Hughes geðveikis tendensa og því má segja að myndin sé eins og  danskt sambland af Aviator og Boogie Nights.  Myndin er sýnd á RIFF eins og haugur af öðrum eðal. Veislan hefst á fimmtudaginn…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: