Besta íslenska músíkin 2013 2/3

9 Júl

best13-2w

Í kauphöll poppsins er allt að verða vitlaust nú sem endranær, enda góðæri, uppgrip og vertíð. Þegar línuritin sleikja loftið er gott að tappa af í gott mix á mix-síðunni 8tracks. Þar hef ég mixað ýmis mix, enda gaman að mixa. Glænýjasta mixið er það besta af nýrri íslenskri músík 2013, 2. hluti af samtals 3. Síðasta mix kemur í desember, en það fyrsta er þetta hér. Í nýjasta mixinu, mixi númer tvö, er bara kúl stöff frá gasalega töff aðilum eins og sörf-hljómsveitinni Bárujárni, sem var að gefa út plötuna I (hjarta) Bárujárn og 20 aðilum í viðbót. Þetta hér er beintenging í gúmmilaðið en svo má bara smella á myndina hér að ofan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: