Steiktasti Popppunkturinn

18 Jún

ahofnin
Rúv sýnir nú Popppunkt ársins 2009 á laugardögum um kaffileitið. Síðast var hin magnaða viðureign Sigur Rósar og Áhafnarinnar á Halastjörnunni á dagskrá, en þessi þáttur er löngu komin í sögubækurnar sem steiktasti og skemmtilegasti Popppunkturinn. Sigur Rós og Hemmi, Gylfi og Ari og allir að tryllast úr gleði. Stuðið er í Sarpinum.

2 svör til “Steiktasti Popppunkturinn”

  1. Jenný Anna júní 18, 2013 kl. 7:52 f.h. #

    Man þennan þátt í smáatriðum og mun horfa á hann aftur, fyrst ég fæ tækifæri til. Þvílíkir krúttvöndlar þessi Halastjörnuáhöfn!

  2. Óskar P. Einarsson júní 18, 2013 kl. 10:21 f.h. #

    Þarna var einmitt sett stiga“met“, minnir mig. Kíki á þetta við tækifæri…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: