Hápunktur íslenskrar menningarsögu

18 Maí

sigurrosposter
Fyrstu 10 (eða svo) árgangarnir af The Simpsons eru mesta snilld sem hefur verið framleidd fyrir sjónvarp. Að besta hljómsveit Íslandssögunnar skuli semja tónlist í nýjasta þáttinn (hann er númer 529) er ekkert annað en hápunktur íslenskrar menningarsögu. Jæja ok einn af þeim, aðrir geta verið Björk að syngja á Olympíuleikunum og Addi rokk með Stuðmönnum í Atlavík 84.

Þátturinn verður frumsýndur á sunnudagskvöldið, en á Youtube eru komnar þrjár klippur. Þátturinn er eins og áður hefur komið fram um för Homers og félaga til Íslands eftir að hálf-Íslendingurinn Carl stingur af með lottóvinning sem þeir félagarnir eiga saman. Til hamingju Ísland!

2 svör to “Hápunktur íslenskrar menningarsögu”

  1. Gústi maí 18, 2013 kl. 12:01 e.h. #

    Þetta verður gaman að sjá.

  2. Arnar maí 19, 2013 kl. 4:23 e.h. #

    úff eins og ég elska gömlu Simpsons þættina, þá eru þeir orðnir eins og rotnandi lík sem verður að fara að grafa, en Sigur Rós flottir og allt það jájá

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: