Egill Ólafsson í geðveiku stuði

10 Maí


Hin frábæra hljómsveit Ojba Rasta spilaði á Volta á dögunum. Þar var boðið upp á óvæntan glaðning: Sjálfan Egil Ólafsson sem tók tvö lög. Spikfeitt dæmi. Upptaka náðist (sjá að ofan).


En að öðru. My Brother is Pale er íslensk hljómsveit stofnuð af hollenska lagasmiðinum Matthijs van Issum eftir hann fluttist til Íslands árið 2009. Síðan þá hefur sveitin staðið í reglulegu tónleikahaldi en gengið í gegnum nokkrar mannabreytingar. Hún hefur starfað í núverandi mynd síðan haustið 2012. Í ársbyrjun 2013 hóf My Brother is Pale upptökur á sinni fyrstu plötu og fyrsta lagið af henni, LOST, var gefið út í gær.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: