Meik-óverdós

7 Maí

Sigur-Ros-as-Simpsons
Allir eru að meika það biggtæm þessa dagana. Hljómsveit sem fengi útgáfasamning hjá öndergránd merki í Póllandi ætti varla mikla möguleika á að fá umfjöllun um það meik, enda risameikin víðsvegar.

Fyrst ber að telja að Sigur Rós eru í lokaþætti 24. seríu The Simpsons (sent út 19. maí). Af heimasíðu Sigur Rósar:

in the episode, entitled “the saga of carl,” homer, moe, lenny, and carl team up to buy a winning lottery ticket, but after carl snags the ticket and flees to his home country of iceland, the guys head there in hot pursuit. the band’s music scores homer’s visit to iceland, marking an unprecedented musical collaboration between the show and a band; with this episode, sigur rós have written and performed more original music for the simpsons than any other outside band in the show’s history.
says simpsons creator matt groening, “i’m a longtime fan of sigur rós, and we’re honored to bring their icelandic, ambient moods to our goofy cartoon show.”

Ísland í Simpsons. Það hlaut að koma að því!

Svo OM&M í Saturday Night Life (ætli þeim sé ekkert farið að leiðast það að spila þetta lag?) og Ragnar Kjartansson að láta The National spila sama lagið 105 sinnum. Ég skil reyndar ekki hvað er svona merkilegt við The National eða þetta lummulega lag.

Allt að ske sem sé í meikinu. Skapandi listir ha?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: