Gæði í Músíktilraunum

21 Mar

Músíktilraunir hafa staðið yfir síðan um helgi og nú er ljóst að ellefu atriði keppa til úrslita á laugardaginn. Miðasala er í fullum gangi. Svona fljótt á litið sýnist manni að gæðin á þessu séu frekar mikil í ár, mikið af fínu stöffi. Hér eru böndin ellefu og tóndæmi:

Kaleo eru frá Mosó og rokka feitt.

Hide Your Kids spilar „poppaða rokkelektrótónlist“.

Glundroði eru frá Selfossi og spila folk/rokk.

For Colorblind People er alternative/indie rock hljómsveit að Norðan.

CeaseTone er sóló verkefni gítarleikarans Hafsteins Þráinssonar.

Aragrúi er „rokkblönduð krúttpoppblómanýbylgja með smá lopapeysufíling inná milli“ frá Selfossi.

Yellow Void er Indie/rokk hljómsveit með krökkum á aldrinum 14-16 ára.

Vök spilar „eiturljúfa raftónlist með melódísku söngli“.

In The Company of Men spilar „tæknilegan harðkjarna“.

Skerðing er pönktríó frá Akranesi.

Kjurr er rokktríó frá Rvk, ansi reikningslegt á köflum.

Hausatalning  leiðir svo í ljós að 39 strákar eru komnir í úrslit, 8 stelpur = 17.02% stelpur. Það virðist vera ívið betra en í fyrra.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: