Flottustu myndböndin/umslögin 2012

15 Feb

Ég var í nefnd með Goddi og Dögg Mósesdóttur að velja bestu myndböndin og umslögin í ár fyrir Íslensku tónlistarverðlaunin. Hér eru niðurstöðurnar:


Úlfur – Black Shore – Máni Sigfússon


Sykur – CURLING – Addi Atlondres / Þorgeir F. Óðinsson / Einar Bragi Rögnvaldsson


FM Belfast – DELOREAN – Magnús Leifsson


Retro Stefson – GLOW – Magnús Leifsson


Björk – MUTUAL CORE – Andrew Thomas Huang

Þetta voru bestu myndböndin. Þetta eru svo bestu umslögin:

theboxtree
Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson – The Box Tree – Ingibjörg Birgisdóttir og Orri Jónsson

sigur-ros-valtari-608x5231
Sigur rós – Valtari – Ingibjörg og Lilja Birgisdætur

borkoborn
Borko – Born To Be Free – Bobby Breiðholt

retroretro
Retro Stefson – Retro Stefson – Halli Civelek

Ojba_Rasta-hires
Ojba Rasta – Ojba Rasta – Ragnar Fjalar Lárusson

Það kemur svo í ljós í Hörpu á miðvikudaginn hvað af þessu er langbest.

Eitt svar til “Flottustu myndböndin/umslögin 2012”

  1. Georg Pétur febrúar 15, 2013 kl. 10:54 f.h. #

    Sammála um flest hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: