Karlinn í Lillehammer

31 Jan

Lilyhammer_Steve_Van_Zandt-53738153
Lillehammer, ágætis þættir standa nú yfir á Rúv, þar sem Steven Van Zandt AKA Little Steven fer á kostum sem mafíuósa-þykkildi í Noregi. Steve hefur áður sést í Sopranos og víðar og hann er auðvitað þekktur fyrir rokkgítarleik með vini sínum og New Jersey-bróður Bruce Springsteen. Little Steven hefur lengi verið með útvarpsþætti og allskonar grill í kringum hrátt bílskúrs-rokk frá því í gamla daga. Höfuðstöðvar þessarar starfssemi er Little Steven’s Underground Garage, en til að fá þráðbeina innspítingu af gullaldar hrárokki skaltu snarast á 8tracks og tékka á þessu mixi: Little Steven’s Top 30 Garage Rock Songs of All Time. Dr.Ullu.Gott.Efni.

2 svör til “Karlinn í Lillehammer”

  1. Frammbyggður febrúar 1, 2013 kl. 10:02 e.h. #

    Algjörlega best!

  2. Gauti febrúar 2, 2013 kl. 9:42 e.h. #

    SVZ er toppfýr og Lilyhammer-múvið hans stórgott stöff. Sérdeilis athyglisvert CV-ið hjá manninum og að hann eigi heiðurinn af signature-gítarlínunni í Born to Run…. er ekki vont.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: