Þrjár seinar

7 Jan

Árið 2012 var svaka fínt í íslensku músíkinni, eins og ítrekað hefur komið fram. Það komu svo margar góðar plötur út að nokkrar – og þá helst þær sem komu seint – féllu í skuggann. Hér eru þrjár sem voru með síðustu skipunum.

stofnarfalla
Samaris – Stofnar falla
Önnur plata Samaris, Stofnar falla, er sex laga (eitt lagið er remix). Áfram er haldið með fljótandi draumapopp og sérkennin tálguð. Fínt stöff.

Gálan
Gálan – Glöggt er gests augað
Júlíus Guðmundsson er Gálan og Gálan að þriðja Gáluplatan. Að vanda gerir Júlli allt sjálfur, nema textana að þessu sinni, sem eru flestir eftir föður hans heitinn. Allskonar fínt stöff í gangi hér.

evolög
Gimaldin – Hrafn og dúfa
Evulög er heimabruggaður diskur með tónlist Gímaldins (Gísla Magnússonar) við texta Evu Hauksdóttur, bloggara. Ýmsir syngja lögin, m.a. Megas og Lára Sveinsdóttir. Hér er það Karl Hallgrímsson sem syngur. Allskonar fínt hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: