Bill O’Reilly dissar Ísland

15 Des

bill-oreilly
Bill O’Reilly er einn af þessum æstu öpum sem öskra og æpa á Fox og eru hálfgerðir Ingvi Hrafnar á hestasterum. Vinur minn KJG sem býr í NYC horfir mikið á Fox. Hann hefur aldrei smakkað áfengi né annað dóp (fyrir utan sopa af Malti sem var einu sinni pínt oní hann á 9. áratugnum). KJG segist halda að Fox sé eins og dóp: Hann veit að það er slæmt fyrir hann, en það er bara einum of skemmtilegt að horfa á þetta til að sleppa því.

En allavega. Bill þessi kom til Íslands í sumar og fann hér öllu til foráttu. Hann skrifaði pistil um Ísland, sem ég man ekki eftir að hafa heyrt um hér í fjölmiðlum, sem þó éta alltaf allt upp sem birtist um skerið í útlöndum (takk google alert). Ég missti allavega af þeirri umfjöllun, líklega netlaus úti á landi. Í netútgáfunni er yfirskrift pistils Bills „Iceland is hot“ en þegar sami pistill birtist í NYPost varða „Hot Iceland freezes ambition“. Hér er þetta raus.

Þarna er margt sem andstæðingar núverandi ríkisstjórnar geta tekið heilshugar undir en svo bara steypa eins og „This is the most isolated nation on earth…“

Eitt svar to “Bill O’Reilly dissar Ísland”

  1. Óskar P. Einarsson desember 15, 2012 kl. 11:32 e.h. #

    „For example, gas is taxed at just under two bucks a gallon“. Það er reyndar pr. lítra en BO’R myndi ekki vilja nota einhverjar „commie“ mælieiningar…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: