Útgáfuteitið á Youtube

9 Nóv

Þá er komin vika síðan útgáfuteitið fyrir Stuð vors lands fór fram í Bókabúð Máls og menningar. Þótt ég segi sjálfur frá tókst þetta rosalega vel, þökk sé hinum stórfenglegu leynigestum. Giggið er nú komið á Youtube (allt nema uppistand Ara Eldjárns). Gæddu þér á þessu.

3 svör til “Útgáfuteitið á Youtube”

 1. Matti Matt nóvember 9, 2012 kl. 5:40 e.h. #

  Akkuru er ekki uppistandið? Einn voða forvitinn en samt sáttur með þetta framtak og mjög sáttur við bókina 😉

  • drgunni nóvember 10, 2012 kl. 5:01 f.h. #

   Ari vildi ekki að það væri – vill nota brandarana seinna!

 2. Skari nóvember 9, 2012 kl. 10:33 e.h. #

  Schnilld !!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: