Trausti selur vinýlinn sinn

23 Okt


Trausti Júlíusson, plötugagnrýnandi Fréttablaðsins, selur nú vinýlinn sinn. Hann var gríðarlega ötull plötusafnari frá sirka 1978 – 1990 og ber úrvalið þess merki: Eðal pönk og njúveif og allskonar fínirí. Svo ekki tvínóna við þetta, hér er listinn yfir söluna, og mundu að hafa hraðann á því hverja plötur er því miður bara hægt að selja einu sinni. Skrifaðu svo Trausta og leggðu inn pöntun.

2 svör to “Trausti selur vinýlinn sinn”

  1. Óskar P. Einarsson október 23, 2012 kl. 7:24 e.h. #

    Hver er „Andrew“ og hvers vegna kostar platan hans 30.000 kall?!? Svakalegur listi annars, b.t.w…

  2. Óskar P. Einarsson október 23, 2012 kl. 7:26 e.h. #

    …nevermænd. Fann þetta: http://listo.123.is/blog/2011/03/03/508206/

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: