Dót sem gæti verið plata #2

14 Okt


Með Háannatíma skipar trúbadorinn Oddur sterki sér í fremstu röð tónlistarmanna á Íslandi. Angurværar en tilraunakenndar ballöður eins og Smáblóm og Döpur hjörtu ættu þegar að vera útvarpshlustendum að góðu kunnar, en ekki er ólíklegt að hið kraftmikla lag Lífið er lak, sem Mugison og Ásgeir Trausti syngja með honum, verði von bráðar á  allra vörum.

Oddur sterki sem Bon Iver-ískur „samdi öll lögin í fjallakofa“-trúbador. Myndin af honum er í glæsilegri myndasyrpu frá 1934, sem hinn frábæri Lemúr birti á dögunum.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: