Ylfa Mist

10 Okt


Ylfa Mist – Fljótið
Stórvinkona mín Ylfa Mist gefur á laugardaginn út fyrstu sólóplötuna sína og heldur sama kvöld útgáfutónleika í Iðnó. Á plötunni eru lög úr ýmsum áttum, nokkur erlend tökulög en mest frumsamið eftir menn eins og Eggert og Þorgeir úr Ljótu hálfvitunum; Villa Valla, afa Ylfu, og pabba Ylfu, Rúnar Vilbergsson, fagottleikara Þursaflokksins. Músík er gegnheilt húsmæðrapopp með hnausþykku þjóðlagasmjöri og veltur maður um hvern stórhittarann af fætur öðrum á plötunni.  Sýnishornið að ofan er eftir Rússann Matvijenko en íslenski textinn er eftir Snæbjörn Ragnarsson.

Eitt svar to “Ylfa Mist”

Trackbacks/Pingbacks

  1. Fyrsta flokks húsmæðrapopp með hnausþykku þjóðlagasmjöri - nóvember 8, 2012

    […] eins og maður segir, við tilurð þessarar plötu. Dr. Gunni hefur fjallað um plötuna á bloggsíðu sinni og skilgreinir tónlistina sem „fyrsta flokks húsmæðrapopp með hnausþykku […]

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: