Töff kaggi #7

27 Ágú


Ef Töff kaggi #6 er konungur kagganna í Vesturbænum, þá er þessi prinsinn. Chrysler sirka 1950, veit ekki meir, en það stendur „Fluid drive“ á skottinu. Ég sá ekki betur en það væri heilt djúkbox í mælaborðinu.


Magnþrunginn bíll. Ef maður ætti svona þyrfti maður hvorki að hafa áhyggjur af framtíðinni né velta fyrir sér tilgangi lífsins.


Nei, ég segi það nú kannski ekki.

2 svör til “Töff kaggi #7”

  1. Sjonni ágúst 28, 2012 kl. 4:36 e.h. #

    Ef maður á þennan bíl heitir maður Júlíus Vífill og er borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Svo kannski þú hafir rétt fyrir þér um framtíðina tilgang lífsins …

    • drgunni ágúst 28, 2012 kl. 4:57 e.h. #

      Andsk – þar fór nú mesti glansinn af þessu!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: