Sarpur | júlí, 2012

Skátalegt tölvupopp

11 Júl

Popppunktur – Barátta stéttanna – heldur áfram á föstudagskvöldið. Nú er það æsispennandi viðureign skáta og tölvunörda. Beisik.


Lið skáta


Lið tölvunörda

Jarðarför eða nudd?

6 Júl

Popppunktur – Barátta stéttanna! – hefst í kvöld með æsandi leik. Þetta er míní-sería í ár, 8 leikir. Við teflum fram 14 liðum í fyrstu sjö leikjunum og fáum svo stigahæstu liðin tvö í úrslitaleikinn. Liðin sem ríða á vaðið í kvöld eru:

Heilunuddarar á móti

Útfararstjórum. Verður annað liðið jarðað eða verður þetta bara þægilegt nudd? Kemur í ljós í kvöld!