Flóð gáfnaljósa í Popppunkti

20 Júl

Eintómir stórsnillingar mætast í Popppunkt í kvöld þegar lið „Auglýsingamanna“ etur kappi við lið „Lífsskoðunarmanna“.

Auglýsingamenn: Örn Úlfar Sævarsson, Siggi Hlö og Villi naglbítur

Lífsskoðunarmenn: Valli í Fræbbblunum (trúlaus), Davíð Þór (Jesús) og Hilmar Örn (Óðinn).

Aldrei hafa önnur eins gáfnaljós látið gáfnaljós sitt skína á einu bretti í PP, heilir þrír spurningahöfundar eru í liðunum, Örn, Villi og Davíð Þór. Enda er leikurinn eftir því gáfulegur. Möst sí, eins og kerlingin sagði. Ég veit ekki hvaða kerling það var. Kannski var hún af erlendu bergi brotin.

3 svör til “Flóð gáfnaljósa í Popppunkti”

 1. bugur júlí 20, 2012 kl. 9:21 e.h. #

  Skemmtilegasti þátturinn! Vel gert doktor.

 2. Steingrímur Rúnar Guðmundsson júlí 24, 2012 kl. 3:12 e.h. #

  er þetta hössi í quarashi í bakgrunninum?

  • drgunni júlí 24, 2012 kl. 5:58 e.h. #

   Nei – þetta er hinn knái hljóðmaður þáttarins.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: