Besta bók í heimi í vinnslu

18 Júl


Vinna stendur nú yfir við bestu bók í heimi. Stuð vors lands – Dægurtónlist á Íslandi e. Gunnar Lárus Hjálmarsson. Sögur útgáfa 2012. Hún er væntanleg í haust. Risavaxin,  geðveikislega flott og svívirðalega djúsí. Hér er örlítið sýnishorn. Ætli þetta verði ekki svona 500-600 bls í 12″ vinýlplötustærð. Þú þarft að fara að redda þér sterkbyggðara sófaborði.

 

3 svör til “Besta bók í heimi í vinnslu”

 1. Pétur Reimarsson júlí 19, 2012 kl. 1:13 e.h. #

  Dr. Gunni.
  Viltu eignast aðgöngumiða að hljómleikum The Hollies frá 31. Jan. 1966?
  Ef svo þá er bara að senda mér póst.

  • drgunni júlí 19, 2012 kl. 9:20 e.h. #

   Takk fyrir það! Ég mæli nú frekar með því að þú bíðir með að gefa miðann þar til eitthvað poppminjasafn eða Hljómahöllin í Kef hafi opnað.

 2. Gústi júlí 19, 2012 kl. 10:43 e.h. #

  Það verður spennandi að skoða þetta.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: