Jarðarför eða nudd?

6 Júl

Popppunktur – Barátta stéttanna! – hefst í kvöld með æsandi leik. Þetta er míní-sería í ár, 8 leikir. Við teflum fram 14 liðum í fyrstu sjö leikjunum og fáum svo stigahæstu liðin tvö í úrslitaleikinn. Liðin sem ríða á vaðið í kvöld eru:

Heilunuddarar á móti

Útfararstjórum. Verður annað liðið jarðað eða verður þetta bara þægilegt nudd? Kemur í ljós í kvöld!

2 svör to “Jarðarför eða nudd?”

  1. tobbitenor júlí 6, 2012 kl. 3:50 e.h. #

    Bíddu, eru nú Skarpi og Örn orðnir útfararstjórar? Þetta lið ætti nú frekar að heita tenórarnir þrír.

  2. jens júlí 6, 2012 kl. 8:31 e.h. #

    Ég er alvarlega að pæla í að kaupa handa þér síma með betri myndavél, þetta er allt svo blurry hjá þér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: