Ísbíllinn mætir

27 Jún

Ding dong ding dong! Ísbíllinn mætti og allir krakkarnir í hverfinu og ég hlupu út. Glæsilegt framtak hér á ferð og mjög metnaðarfull útgerð. Íssalinn sagði mér að það væru átta ísbílar í umferð í sumar. Á heimasíðu Ísbílsins sést hvar bílarnir eru og verða staddir næstu dagana.

4 svör til “Ísbíllinn mætir”

  1. Óskar P. Einarsson júní 27, 2012 kl. 10:55 e.h. #

    Ekki slæmt. Verst að ég verð ekki „caught dead“ étandi non-Kjörís, nema í þartilgerðum spes-ísbúðum…

    • Siggeir F. Ævarsson júní 28, 2012 kl. 2:44 e.h. #

      Það er alltí lagi Óskar, Ísbíllinn selur Emmessís, Kjörís og ís sem þú færð hvergi nema í Ísbílnum frá Hjemmis í Danmörku.

  2. Gústi júní 29, 2012 kl. 12:38 f.h. #

    Ég er hissa á hvar ég hef rekist á ísbílinn á ótrúlegustu stöðum. Já það er rétt sem þú segir, metnaðarfull útgerð.

    • Siggeir F. Ævarsson júní 29, 2012 kl. 12:57 f.h. #

      Ísbíllinn keyrir basically um ALLT land. 8 bílar sem ganga á mjög þaulpældri áætlun í hvert eina þorp, bæ og sveitabæ á landinu og frá og með sumrinu 2012 líka í Reykjavík. Algjör snilld.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: