Enn meiri Popppunktur!

22 Jún


Hér má sjá glæsilegan leiksigur í kynningarmyndbandi fyrir nýja seríu af Popppunkti. Nú stefnum við saman allskonar fólki í því sem við köllum Baráttu stéttanna. Þetta verða ekki nema átta þættir í sumar – sjö undanúrslita og í áttunda þættinum keppa tvö stigahæstu liðin til úrslita.

Við verðum á föstudagskvöldum í sumar, byrjum 6. júlí. Þá keppa lið Heilsunuddara og lið Útfararstjóra!

3 svör til “Enn meiri Popppunktur!”

  1. Stefán Þór Sigfinnsson júní 23, 2012 kl. 11:26 e.h. #

    Þetta er svindl. Einhver leiðindarboltaofbeldi í júní og enginn Poppunktur og svo bara 8 þættir. Heimta nefskattinn endurgreiddan takk.

  2. Gústi júní 24, 2012 kl. 6:00 e.h. #

    Svik við fólkið í landinu. Þessi helv. fótbolti á að vera á sérstöð á vegum rúv. Enívei. Hlakka til að fá PPP á skjáinn. Loksins eitthvað sem maður hefur áhuga á og langar til að horfa á í sjónvarpinu. Eitthvað sem gafur manni pínulítið hlakk yfir vikuna fyrir næsta þætti.

  3. Snorri júní 26, 2012 kl. 12:31 e.h. #

    hvaða diss er þetta á fótboltan! Af hverju getur PP ekki verið þó að EM sé í sjónvarpinu….Meira sem sumir geta vælt um stórmót sem meirihlutinn hefur mikinn áhuga á…En ég hlakka til fyrsta popppunkts !

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: