Áríðandi tilkynning

12 Apr

Það tilkynnist hér með að:

ég styð Þóru Arnórsdóttur til forseta og hinn „ofbeldisfulla“ eiginmann hennar til forsetaeiginmanns.

Þóru á Bessastaði 2012!

Það tilkynnist einnig að ég mun aldrei aftur nota orðasambandið „að taka í rassgat“ á prenti sama hversu heitt mér verður í hamsi. Að taka í bakaríið er mun betra.

Í þriðja og síðasta lagi tilkynnist það hér með að ég er hættur að nota „íslenskar“ gæsalappir á þessu bloggi og mun framvegis nota „alþjóðlegar“ gæsalappir.

12 svör to “Áríðandi tilkynning”

 1. Þetta reddast apríl 12, 2012 kl. 7:11 e.h. #

  Gott hjá þér, but violent?

 2. Gústi apríl 12, 2012 kl. 11:50 e.h. #

  Fuss og svei… Skammbara. Mér líður eins og einhver hafi tekið eitthvað heiftarlega í lurginn á þér fyrir að nota orðasambandið „Að taka í rassgat“.

  • drgunni apríl 13, 2012 kl. 5:14 f.h. #

   Alls ekki. Þetta er sjálfssprottið.

 3. Röven apríl 13, 2012 kl. 8:20 f.h. #

  Að taka í ósmurt er víst viðurkennt ídag.

  • drgunni apríl 13, 2012 kl. 8:41 f.h. #

   Ég kýs fremur að taka í bakaríið, jafnvel í ósmurt bakaríið.

 4. Stefán Bogi Sveinsson apríl 13, 2012 kl. 9:36 f.h. #

  Fyrri tvær ákvarðanir þína gleðja mig. En sú síðasta alls ekki. Hvað hafa íslenskar gæsalappir til saka unnið gegn þér? Hvað heldurðu að Eiður segi?

  • drgunni apríl 13, 2012 kl. 9:52 f.h. #

   Ekkert. Ég bara nenni þessu Alt0132 og Alt0147 ekki endalaust!!! Sé ekki að það meiki diff til eða frá. Hvers vegna í helvítinu þurfum við endilega að hafa okkar eigin gæsalappir!!!???

   • Arnar apríl 13, 2012 kl. 11:58 f.h. #

    Það er auðvelt að tengja ísl. gæsalappir t.d. við hnappinn á lyklaborðinu sem þú notar fyrir erl. gæsalappir. Hvort sem er á Mac eða PC. Gúglaðu það bara 🙂

   • drgunni apríl 13, 2012 kl. 1:38 e.h. #

    NEI!!!!!!!

   • Óskar P. Einarsson apríl 13, 2012 kl. 12:29 e.h. #

    Hvað skyldu margir (fyrir utan þarna „molar-um-málfar-og-miðlar“ grammar-natsíið) pæla í útlenskum vs. íslenskum gæsalöppum?

 5. Þorsteinn apríl 13, 2012 kl. 8:43 e.h. #

  Þetta með gæsalappirnar þykir mér miður, en skil þó þar sem þær eru ótrúlega þreytandi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: