Áríðandi fréttir af Nýdönsk

28 Mar


Hljómsveitin Nýdönsk (Gammeldansk?) verður 25 ára á þessu ári. Gríðarmikið húllumhæ verður uppi að því tilefni. Fyrir það fyrsta stefnir allt í tribjúd-plötu. KK er fyrstur:

KK – Frelsið (Nýdönsk kóver)

Retro Stefson, Hjaltalín og Mugison eru svo líka í starholunum.

Party Zone og tonlist.is munu standa fyrir Remix-keppni á Rás 2. Sex Nýdönsk-lög í pottinum, m.a. Landslag skýjanna, Ilmur og Alelda.

Afmælistónleikar 22.sept í Hörpu og 29. sept í Hofi. Góðir gestir taka lagið með bandinu. Forsala hefst 26.apríl

Allt að ske í Nýdanskalandinu. Stuð!

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: