Bestu lög ársins

29 Des

Nú keppast menn og konur (sem eru líka menn) við að birta lista yfir þetta og hitt sem hæst bar 2011. Ég hef skrollað yfir bestu lög ársins lista bæði hjá Pitchfork og Popmatters til að gá hvort ég hafi misst af einhverju. Niðurstaðan er sú að ég hef ekki misst af neinu. (Les: Ég er orðinn gamall og áhugalaus. Ætli ég fari ekki að hlusta á harmóníkutónlist bráðum).

Það voru nú samt einhver frábær lög sem bjuggu til sándtrakk ársins. Hér kemur því vandaður listi yfir 22 bestu lög ársins (aðallega íslensk, nokkur útlend) í stafrófsröð flytjenda.

1860 – Snæfellsnes
Berndsen & Bubbi – Úlfur úlfur
Coldplay – Paradise
Felix Bergsson – Vorljóð
Foster the People – Pumped up kids
Gímaldin & félagar – Ballaðan um íslensku gjöreyðingarvopnin
Gotye – Somebody I used to know
GusGus – Within You
Ham – Dauð hóra
Hellvar – I should be cool
Keren Ann – My name is trouble
Kvelertak – Mjöd
Lay Low – Vonin
Megas & Ágústa Eva – Lengi skal manninn reyna
Mugison – Stingum af
Ojba rasta – Jolly good
Pétur Örn Guðmundsson – Elísabet
Reykjavík! – Hellbound Heart
Snorri Helgason – Mockinbird
Song for Wendy – The Night
Sykur – Shed those tears
Valdimar & Memfismafían – Okkar eigin Osló

Mjög líklega er ég að gleyma einhverjum frábærum lögum. Maður gleymir þessu jafnóðum.

6 svör til “Bestu lög ársins”

 1. hraustur desember 30, 2011 kl. 12:50 f.h. #

  Sólstafir – Fjara

 2. Hilmar desember 30, 2011 kl. 12:46 e.h. #

  Já þú ert klárlega að gleyma þessu lagi:

  [audio src="http://snjolfur.blog.is/users/13/snjolfur/files/salmur.mp3" /]

 3. Hilmar desember 30, 2011 kl. 4:37 e.h. #

  Hitt var röng slóð.

  [audio src="http://snjolfur.blog.is/users/13/snjolfur/files/_lfarei.mp3" /]

 4. g2-24522dc5e3a98d785af0d4e32963b617 janúar 1, 2012 kl. 11:06 e.h. #

  sorry Hilmar

  Held að Doktorinn hafi ekki gleymt snjólf

 5. drgunni janúar 2, 2012 kl. 9:38 f.h. #

  Jólalög ekki tekin með!

 6. Hilmar janúar 2, 2012 kl. 10:03 e.h. #

  Fuck….

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: