Gleðileg jól!

24 Des


Það er allt reddí. Búið að skreita og troða pökkunum undir og Lucky charmsið er á sínum stað. Hvorki McIntoch né Nóa í ár heldur er búið að kaupa nokkra sekki af amerísku sælgæti í Kosti. Kóksósuhamborgarhryggur og rækjukokteill í kvöldmatinn. Er búinn að vista mig upp menningarlega. Keypti bókina A twist of Lennon e. Cynthiu í Bókinni (500 kr) og ætli ég verði mér ekki út um Hálendi Steinars Braga, sem er sirka sú skáldsaga úr jólabókaflóðinu sem mig langar mest að lesa í ár. Svo er Gullæði Chaplins og It’s a wonderful life (sem ég hef aldrei séð) á kantinum. Svona heldur maður upp á það að daginn er farið að lengja á ný. Gleðileg jól!

2 svör til “Gleðileg jól!”

  1. Hrollur desember 25, 2011 kl. 8:52 f.h. #

    Gleðileg jól og takk fyrir þitt framlag á köngulóarvefnum á árinu. Vonandi fáum við álit á Lennon og Steinari Braga?

  2. Hrollur desember 25, 2011 kl. 11:46 f.h. #

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: