Pönkið aftur í Kópavoginn – T42

21 Okt


T42 – 3 lög í Kópavogsbíói 22.05.81 

Jú víst. T42 var líka á kassettunni. Hljómsveitin tók bara 3 lög og eins og eins og heyrist er þetta í svipuðum anda og hjá Q4U enda Ellý söngkona í T42 og mikið til sama liðið að spila (ekki alveg með það á hreinu hverjir eru þarna á sviðinu með henni).

Eitt svar til “Pönkið aftur í Kópavoginn – T42”

  1. SSSKA október 21, 2011 kl. 9:01 f.h. #

    Ellý – söngur, Steinþór – gítar, Árni Daníel – syntisheizer,
    Þormar – bassi og Kommi – Trommusett.

    Q4U var ekki starfandi um tíma vegna þess að Gunnþór var að róta og sánda fyrir Utangarðsmenn sem voru á „Bömmer Express“ túrnum. Þannig að T42 störfuðu á meðan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: