Pönkið aftur í Kópavoginn – Taugadeildin

20 Okt

https://drgunni.files.wordpress.com/2011/10/taugadeildin-hvitargrafirdamagedgoods.mp3 Taugadeildin – Hvítar grafir / Damaged Goods (læf)

1981 var alveg sjúklega gott ár fyrir íslenska rokkið. Þeysarar gerðu sínar bestu plötur, sem og Purrkurinn, Fræbbblarnir komu með Bjór smáskífuna og Fan Houtens Kókó með kassetturnar sínar. Besta rokkár ever, segi ég gamall maðurinn. Hin frábæra Taugadeild kom einnig með sína 4-laga plötu, en bandið var hætt þegar platan kom loksins út í október. Taugadeildin snéri aftur fyrir nokkrum árum og verður á Pönkinu á laugardaginn, gallfersk og meiriháttar. Upptakan hér að ofan er frá gigginu í Kópavogsbíói 22. maí 1981, en einhverra hluta vegna tók Taugadeildin bara tvö lög, Hvítar grafir af Ep-inu og Damaged Goods eftir Gang of Four.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: