Töff kaggi #1

14 Sep


Rakst á þennan töff kagga í Hafnarfirði. Þetta er svokallaður Mercury (Ford) Turnpike Cruiser, 1957 módel. Ég sá það á wiki. Samtals 1.9 tonn af dauða Guðs. Búinn til á gullöld Bandaríkjanna þegar menn voru mad menn og enn var talið eftirsóknarvert að komast til tunglsins. Ég veit ekki af hverju, en ég fyllist alltaf gleði við að sjá svona ógeðslega töff bíla. Kolefnisjöfnunin getur hoppað upp í rassgatið á sér.

Eitt svar to “Töff kaggi #1”

  1. Egill Harðar september 14, 2011 kl. 11:41 f.h. #

    Mikið skelfilega er ég sammála þér. Hef yfir höfuð ekkert vit né áhuga á bílum en maður getur ekki annað en dáðst að svona stálhvölum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: