Popppunktur – úrslitaleikur!

10 Sep

Úrslitaleikur Popppunkts fer fram í kvöld. Hljómsveitin Ég (t.h.) etur kappi við Skálmöld (t.v.). Leikurinn er ekki læf eins og vanalega heldur var hann tekinn upp á fimmtudaginn. Ég get því lofað æsispennandi leik þar sem úrslit liggja ekki fyrir fyrr en á loka sekúndunum. Möst sí, eins og maður segir.

Leikir tímabilsins voru eftirfarandi:

16-liða:
1.  Vinir Sjonna – Stjórnin      39 – 31
2.  Hljómsveitin Ég – Mezzóforte      46 – 20
3. Skálmöld – Klassart        39 – 17
4. Todmobile – Melchoir   41 – 30
5. Eyfi/Pétur Ben/Orri – Ellen/Hafdís Huld/Hera Björk        34 – 30
6. Valdimar – Greifarnir     32 – 22
7. Jónas Sig – Morðingjarnir 36 – 29
8. Sinfó – Amiina 37 – 27

8-liða:
9. Hljómsveitin Ég – Valdimar  40 – 32
10. Todmobile – Vinir Sjonna 36 – 24
11. Skálmöld – Jónas Sig 37 – 31
12. Sóló – Sinfó 39 – 22

4-liða:
13.  Skálmöld – Sóló 35 – 33
14.  Hljómsveitin Ég – Todmobile 39 – 27

AUKALEIKUR: Vesturport – Spaugstofan 49 – 36

Í kvöld: Hljómsveitin Ég – Skálmöld ?? – ??

Fólk nennir enn að horfa á þetta. Besta áhorf sumarsins fékkst síðast:

Það kemur svo í ljós hvort Popppunktur snúi aftur. Kannski og kannski ekki. Kannski allt öðruvísi en síðast. Kannski ekki. En allavega, takk fyrir að horfa!

2 svör to “Popppunktur – úrslitaleikur!”

  1. Óskar P. Einarsson september 10, 2011 kl. 6:55 f.h. #

    Rosalega er þetta allt pró og Excel, þessi tafla! Hef því miður ekkert getað horft á PPPP í sumar, allt of mikið útlendis. Bæti úr því næst.

  2. drgunni september 10, 2011 kl. 7:04 f.h. #

    Ég er ekki svona flinkur í excel. Þessi tafla er héðan: http://www2.capacent.is/?pageid=2341

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: