Hermigervill leikur fleiri íslensk lög

7 Sep

Hermigervill – Partýbær

Hin æsandi plata Hermigervill leikur íslensk lög kom út um sumarið 2009 og ég á góðar minning af að blasta henni á vegum úti. Nú er að koma önnur plata Hermigervils í sama dúr og heitir þessi Hermigervill leikur fleiri íslensk lög. Það sem boðið er upp á í svuntuþeystum útgáfum Gervilsins eru lögin:

Í Reykjavíkurborg
Gvendur á eyrinni
Nasty Boy
Nú liggur vel á mér
Ég veit þú kemur
Vor í Vaglaskógi
Partýbær
Tunglið tunglið taktu mig
Sísí
Þú og ég

Platan er nú þegar fáanleg á tónlistarvefnum tonlist.is í sérstakri forútgáfu. Til gaman hefur tónlist.is tekið saman spilunarlista með upprunalegum útgáfum laganna og geta tónlistarunnendur skemmt sér við það bera saman nýjar útgáfur við þær gömlu. BEINN HLEKKUR Á HERMIGERVILS-GÚMMILAÐI Á TÓNLIST.IS.

Hermigervill mun fylgja plötunni eftir með tónleikahaldi í október og kemur meðal annars fram á Airwaves tónlistarhátíðinni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: