Á þurrum miðvikudegi

7 Sep

Hinn brjálaði, og eiginlega stórhættulegi, Gunnar Smári fékk mig til að ræða um poppara sem drápust 27 ára á Þurrum miðvikudegi í Alkahúsinu, Efstaleiti, í kvöld. Óttar Guðmundsson geðlæknir verður þarna líka og vonandi sem flestir sem leggja orð í belg því það er nú ekki eins og ég sé einhver sérfræðingur í Janisi Joplin, Jimi Hendrix og þessu 27 ára klúbbs liði.

Allir mega mæta, þetta byrjar kl. 20 og það kostar ekkert inn. Örugglega hægt að fá kaffi og kók.

Hlekkur á Þurra miðvikudaga.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: